Þróunarstarf
ÞróunarstjórnÞróunarstjórn 2014-2015
Eyjólfur Sturlaugsson skólastjóri Herdís Erna Gunnarsdóttir deildarstjóri á leikskóla Guðrún A. Einarsdóttir grunnskólakennari Sesselja grunnskólakennari Meginviðfangsefni: Meginhlutverk þróunarstjórnar er samhæfing þróunarverkefna á milli ólíkra sviða skólans og stuðla að tengslum milli hugmynda og vinnubragða sem liggja til grundvallar í umbótastarfi skólans. Skipulag: Í þróunarstjórn sitja tveir kennarar úr grunnskóla, einn starfsmaður leikskóla og einn stjórnandi. Aðilar sitja í þrjú ár í senn. Þróunarstjórnin þarf að hafa ritara og talsmann (formann). Hægt er að koma því þannig fyrir að sömu aðilar sinni slíku allt skólaárið en einnig geta stjórnarmenn skiptst á verkum. Fundir: Þróunarstjórn fundar tvisvar í mánuði. Allir fundir skulu skráðir og halda skal utan um öll skjöl sem berast eða eru notuð. Skulu skjöl sett í möppu og geymd. Aðilar úr þróunarstjórn stýra almennum vinnufundum með kennurum í tengslum við umbótastarf. Dagleg umsýsla: Þróunarstjórn fer með daglega stjórn umbótastarfs í skólanum í umboði starfsmanna. Ákvarðanir, sem varða sérstök fjárútlát eða verulegar kerfisbreytingar, þarf að taka í samráði við stjórnendur. Helstu störf eru:
Faglegur stuðningur: Ætlast er til að aðilar í þróunarstjórn sækji reglulega endurmenntun sem tengist þróunarstarfi og verkstjórn þróunarstarfs. Auðarskóli mun auðvelda aðgang að ráðgjöf og endurmenntun handa þróunarstjórninni. |
ÞróunarverkefniEinstaklingsmiðuð stuðningsáætlun (2012)
Markmið verkefnis samkvæmt MA rannsókn voru eftirfarandi:
Verkefnið hlaut styrk úr Sprotasjóði 2012. Umsjónaraðili: Sesselja Árnadóttir grunnskólakennari Lokaskýrsla hér fyrir neðan ![]()
Verkefnið hófst haustið 2009 um leið og sameining leik-, grunn- og tónlistarskóla. Um er að ræða skipulagt samstarf á milli elstu nemenda leikskóla og yngstu nemenda grunnskóla. Unnið er nánast eingöngu útfrá stærfræði í sameiginlegum tímum deildana. Áætluð lok þróunarverkefnisins og útkoma skýrslu er ágúst 2011. Verkefnið hlaut styrk úr Þróunarsjóði grunnskóla árið 2010. Umsjónarmenn eru Guðbjörg Hólm Þorkelsdóttir aðstoðarleikskólastjóri og Jóhanna Sigríður Árnadóttir umsjónarkennari 1. bekks. Lokaskýrsla verkefnisins er hér fyrir neðan. ![]()
|