Óveður og ófærð
|
Viðbrög við slysum
Öryggisráð Öryggisráð í Auðarskóla skipa; Herdís E. Gunnarsdóttir fulltrúi starfsfólks, Pétur J. Óskarsson húsvörður og Eyjólfur Sturlaugsson skólastjóri.
Öryggisráð fylgist með að allur aðbúnaður og öryggi starfsmanna sé í lagi og fylgist með að áhættumat sé virkt. Öryggisráðið sér til þess að allar upplýsingar, er varða vinnuverd starfsfólks séu aðgengilegar. |