Hljómlistarssjóður Steinars Guðmundssonar frá Hamraendum
Um Steinar Steinar var frá Hamraendum í Miðdalahreppi í Dalasýslu. Hann var sonur hjónanna Gróu Sigvaldadóttur og Guðmundar Baldvinssonar.
Steinar var unnandi tónlistar og lék á nokkur hljóðfæri. Hann var glaðvær og lífsgleði fylgdi honum og einkenndi allt hans líf. Góðvild hans var hrein og fölskavalaus. Steinar var fæddur 29. júní 1938 og lést af slysförum 15. desember 1965. Um hann var stofnaður sjóður, sem ber heitið: Hljómlistarsjóður Steinars Guðmundssonar frá Hamraendum. |
Reglur um viðurkenningargrip
Þess er vænst að verðlaunagripur sá, sem hér er gefinn til minningar um látinn tónlistarunnanda verði hvatning til að efla og glæða allt tónlistarstarf. |