Auðarskóli
  Auðarskóli
  • Forsíða
  • Um skólann
    • Skóladagatal
    • Staðsetning (kort)
    • Símar/gjaldskrár/eyðublöð
    • Starfsfólk
    • Skipurit
    • Stefnur og áætlanir >
      • Sýn skólans
      • Eineltisáætlun
      • Innra matsáætlun
      • Áfallaáætlun
      • Endurmenntun
      • Jafnréttisáætlun
      • Forvarnir
      • Læsisstefna
      • Skólasóknaráætlun
      • Rýmingaráætlun
    • Stoðþjónusta
    • Foreldrafélagið
    • Nefndir og ráð
    • Mötuneyti
    • Myndir
  • Grunnskóli
    • Skólareglur
    • Skólaakstur
    • Nám og kennsla >
      • Áherslur 2020-2021
      • Viðmið.stundarskr.
      • Heimanám
      • Að útskrifast fyrr
    • Námsmat
    • Námskrá
    • Samstarf
    • Hagnýt atriði >
      • Bæklingur
      • Félagsstarf
      • Foreldrasamstarf
      • Vinaliðar
      • Skólabókasafn
      • Skólavistun
      • Leyfi nemenda
      • Öryggismál
      • Móttaka nemenda
    • Skógrækt Auðarskóla
  • Leikskóli
    • Skóladagatal
    • Skólaakstur
    • Vistunarreglur
    • Skipulag >
      • Dagskipulag
      • Mánaðarskipulag
    • Úr námskrá >
      • Áherslur 2019 - 2020
      • Námskrá
      • Orðaspjall
      • Samstarf
      • Aðlögun
      • Útikennsla
      • Lubbi
      • Vináttuverkefni
      • Þróunarstarf
    • Hagnýt atriði >
      • Reglur við mikla undirmönnun
      • Afmæli
      • Fatnaður og útivera
      • Sérfræðiþjónusta
      • Dóta- og litadagar
      • Söngvasafn
      • Öryggismál
    • Foreldrahandbók
  • Tónskóli
    • Verklagsreglur
    • Námsfyrirkomulag
    • Hagnýt atriði
    • Hljómlistarsjóður
  • Útgáfa

Hagnýt atriði

Hljóðfæraleiga

Nemendur í tónlistarnámi geta fengið leigð hljóðfæri hjá skólanum.  Leigan er 5.150 kr. - á önn.  Skrifað er undir leigusamning þegar hljóðfæri er tekið á leigu.  Ætlast er til að nemendur skili hljóðfærum yfir sumartímann.

Námsefni

Námsbækur sem nemendur þurfa að nota í hljóðfæranámi sínu þurfa foreldrar að greiða. Einnig þurfa foreldrar að greiða fyrir námsefni sem notað er í tónfræðináminu.

Gjaldskrá tónlistarskólans

Skólagjöld 2020-2021 vegna tónlistarnáms í Auðarskóla eru 28.886 kr á önn fyrir heilt nám og krónur 17.781 fyrir hálft nám.  Hópatímar kosta 8.237kr. á önn.

Fjölskylduafsláttur 20% er veittur fyrir annan nemanda úr sömu fjölskyldu og 40% afsláttur fyrir þriðja nemanda eða fleiri.



Umsókn um tónlistarnám

Innritun í tónlistardeildina fer fram í ágúst ár hvert og þurfa nemendur að vera fullgildir nemendur í Auðarskóla. Foreldrar geta valið um að hafa nemendur í heilu námi, hálfu námi og hópatímum. 

Við innritun gilda eftirfarandi innritunarreglur og forgangsröðun:
    1. Því lengra tónlistarnám að baki því meiri forgangur.
    2. Nemendur í 5. - 10. bekk ganga fyrir.
    3. Nemendur í heilu námi ganga fyrir nemendum í hálfu námi.
    4. Nemendur sem ítrekað hafa hætt námi á miðri námsönn mæta afgangi við innritun.
Powered by Create your own unique website with customizable templates.