Forvarnir
ForvarnarstefnaGrunnforsenda alls forvarnarstarfs er að efla, þroska og styrkja nemendur í öllu skólastarfi og hafa velferð nemenda ávallt að leiðarljósi. Einstaklingar sem þekkja mátt sinn og hafa jákvæða sterka sjálfsmynd eru líklegri til að velja heilbrigðan vímuefnalausan lífsstíl. Í þessu tilliti leggur Auðarskóli m.a. áherslu á eftirfarandi leiðir:
|