
![]() Út er komin lokaskýrsla þróunarverkefnisins " Stærðfræði við skólaskil". Þróunarverkefnið er að öllu leyti unnið í Auðarskóla og fjallar um samstarf elsta árgangs leikskólans og yngsta árgangs grunnskólans. Samstarfið er byggt á stærðfræði að stórum hluta. Þróunarverkefnið fékk styrk frá Verkefna- og námsleyfasjóði Kennarasambands Íslands. Verkefnastjórar voru Jóhanna Sigrún Árnadóttir og Guðbjörg Hólm Þorkelsdóttir. Skýrslan í heild sinni hér.
Comments are closed.
|
|