Ætla má að einhver truflun geti orðið á daglegri ró barna vegna hávaða sem óhjákvæmilega fylgja framkvæmdum sem þessum. Verktaki er meðvitaður um það og mun m.a. stilla matarhlé sitt inn á hvíldartíma (svefn) yngstu barnanna.
Verktaki er Grjetar Andri Ríkharðsson og áætluð verklok eru 1. mars 2012.