
Foreldar og vandamenn létu sig ekki vanta og fjölmenntu og voru gestir á öllum aldri. Alls var setið í um 230 sætum. Eftir leikræna tilburði nemenda voru kaffiveitingar í boði foreldra. Myndir af atriðum árshátíðarinnar hafa nú verið settar inn í myndsafn skólans. Lítið endilega á þær.