Varamenn stjórnar eru Harpa Sif Ingadóttir og Ásdís Kr. Melsted.
Þórey Björk Þórisdóttir gaf áfram kost á sér til næstu tveggja ára sem fulltrúi foreldra í fræðslunefnd og var Sigríður Fjóla Mikaelsdóttir skipaður varamaður.
Í skólaráði situr áfram Jónas Már Fjeldsted seinna árið sitt en Caroline A Baare Schmidt og Ásdís Kr. Melsted voru kjörnar til næstu tveggja ára.
Fundagerð aðalfundar má sjá hér.