
Hátíðin var öll hin glæsilegasta og aðstæður til
Auðarskóli |
![]() Nótan, uppskeruhátíð tónlistarskóla á Vesturlandi og Vestfjörðum var haldinn í Stykkishólmi nú síðastliðinn laugardag. Átta tónlistarskólar tóku þátt að þessu sinni og þar á meðal var Auðarskóli með tvö atriði. Söngsveit Auðarskóla söng tvö lög og Steinþór Logi Arnarsson lék frumsamið lag á harmoniku. Þrátt fyrir nokkur forföll í söngsveitinni gengu atriði skólans vel. Í lokaathöfn hátíðarinnar var Steinþóri veitt sérstök viðurkenning fyrir frumflutt lag. Hátíðin var öll hin glæsilegasta og aðstæður til Comments are closed.
|
|