
Skemmst er frá því að segja að öll stóðu þau sig með mikilli prýði og lentu Hlöðver, Benedikt, Guðrún og Elín í þriðja sæti með lagi og texta Hlöðvers; Tíminn.
Heppnaðist ferðin frábærlega og voru nemendurnir skóla og byggðarlagi sínu til mikils sóma.