Við þökkum fyrir samstarfið í samkomubanninu. Það eiga margir miklar þakkir skilið fyrir þann tíma sem samkomubannið hefur verið í gildi. Við viljum sérstaklega senda þakkir til þeirra stofnana í Dalabyggð sem hafa haldið úti þjónustu síðustu vikur. Þar eru allir að standa sig frábærlega og margir undir erfiðum kringumstæðum.
Gleðilega páska.