Kennsla hefst aftur föstudaginn 3. janúar og þá hefst skólaakstur aftur.
Leikskólinn er opin alla virka daga í fríinu en eins og áður hefur verið er hann samt lokaður á aðfangadag og gamlársdag.
Við óskum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Njótið jólafrísins.