Herdís gengdi stöðu aðstoðarleikskólastjóra við leikskólann frá hausti 2012 fram í ársbyrjun 2014 í forföllum þáverandi aðstoðarleikskólastjóra. Hún hefur einnig starfað sem aðstoðarleikskólastjóri nú í haust frá 1.september eftir að Guðbjörg lét af störfum.
Herdís er með tvöfallt leyfisbréf sem grunnskólakennari og framhaldsskólakennari. Hún er einnig með BS nám í líffræði. Herdís er nú í viðbótarnámi og fær leyfisbréf á leikskólastigi á næstu mánuðum. Herdís er með áratuga reynslu við kennslu og vinnu með börnum.
Við óskum Herdísi Ernu til hamingju með stöðuna og bjóðum hana velkomna til nýrra verkefna.