
![]() Nú hafa verið settar inn á myndasvæði Auðarskóla 45 myndir frá leikskólanum. Um er að ræða myndir sem teknar hafa verið í maí og júní. Þær eru m.a. frá útskrift, kaffihúsaferð, fjöruferð, sumarferðalagi og fl.
Innkaupalistar eru nú tilbúnir fyrir næsta skólaár. Þess ber þó að geta að þeir gætu breyst í haust fyrir skólabyrjun.
Innkaupalisti 1. - 4. bekkur Innkaupalisti 5. - 7. bekkur Innkaupalisti 8. - 10. bekkur Deildarstjóri ![]() Nú er búið að setja inn á myndavæði Auðarskóla 30 myndir frá vorhátíð grunnskóladeildar, sem fór fram 3. júní. Myndirnar má skoða hér. Smella. Í dag verða kynningarfundir fyrir foreldra á breyttu fyrirkomulagi umsjónarhópa, sem áætlað er að taka upp næsta skólaár. Fundirnir verða þrír; einn á hverju stigi.
Yngsta stig kl. 17.00 Miðgstig kl. 18.00 Efsta stig kl. 19.00 Foreldrar sem eiga börn á fleiri en einu stigi þurfa ekki að mæta nema á einn fund því að kynningarnar eru nánast eins. Skólaslit Auðarskóla verða þriðjudaginn 4. júní kl. 17.00 í Dalabúð. Athöfnin tekur tæpa klukkustund. Allir nemendur og foreldrar eru velkomnir
|
........... Á næstunni ......12. og 14. október. Aðalnúmer: 4304757
|