Dagskráin er frá 8:30 til 12:00 en þá tekur við grillveilsa foreldrafélagsins. Skólaslitin eru svo eins og venjulega klukkan 17:00 sama dag.
Hafa ber í huga að hluti dagskrár er úti og því þarf að klæða sig eftir veðri.
08:30 – 09:50 Yngsta stig - "blautdagskrá"
Mið- og unglingastig - "þurrdagskrá"
09:50 – 10:10 Morgunmatur
10:10 - 11:40 Yngsta stig - "þurrdagskrá"
Mið- og unglingastig - "blautdagskrá"
11:40 – 11:50 Vítaspyrnukeppni. 10. bekkur keppir við starfsfólk á gerfigrasvellinum.
12:00 Grill. Foreldrafélagið sér um grillið.
12:30 Heimakstur.
Foreldrar eru ávallt velkomnir á vorhátíðina
17:00 Skólaslit í Dalabúð