
Foreldrar mæta til viðtals hjá umsjónarkennurum með börnum sínum en aðrir kennarar og skólastjórnendur verða einnig til viðtals. Tónlistarkennarar vilja einnig gjarnan hitta foreldra nemenda í tónlistarnámi.
Nám í grunnskóla- og tónlistardeild hefst svo aftur samkvæmt stundarskrá miðvikudaginn 16. nóvember.
Skólastjóri