Dagskrá:
- Kosning fundarstjóra og fundarritara
- Fráfarandi stjórn gerir grein fyrir starfi síðasta starfsárs og fjárhagslegri stöðu félagsins
- Fulltrúar í skólaráði gera grein fyrir starfi síðasta starfsárs
- Lagabreytingar
- Kosningar. Stjórnarkjör, og kosning fulltrúa í fræðslunefnd og skólaráð ef þörf er á.
- Önnur mál
Stjórn foreldrafélags Auðarskóla